Einkakennsla

Einstaklingsmiðuð kennsla eins og þú vilt hafa hana

Fyrir hverja?

Margir velja að vera eingöngu í einkakennslu. Þá gefst góður tími til að spyrja, spjalla, fá endurgjöf og fara yfir á þínum hraða. Í einkakennslu færðu fulla athygli kennarans allan tímann. Til þess að hámarka árangur er mælt með að taka 3-10 tíma.

Hvernig fer kennsla fram?

  1. Við byrjum á því að bóka stað og stund
  2. Tökum stutta upphitun, teygjur og sláum 5-10 létt högg
  3. Þarfagreining
  4. Videogreining og lausnir ræddar
  5. Lausnir æfðar

Verðskrá

  • 1x 30 mín.  tími – 7.000 kr. fyrir 1
  • 1×45 mín. tími – 12.000 kr. fyrir 2-3
  • 1x 60 mín. tími – 16.000 kr. 3-5 saman
  • Spilakennsla 9 holur – fá tilboð
        Ath. boltar eru ekki innifaldir í verði.

Staðsetning

Kennsla fer fram í Hraunkoti, æfingasvæði Golfklúbbsins Keilis í Hafnarfirði. Aðstaðan er eins og best verður á kosið, á svæðinu er æfingaskýli með 20 básum, stór púttflöt og góð aðstaða til þess að æfa stutta spilið. Kort af staðsetningunni má sjá hér.

Hafðu samband

Hafðu samband og í sameiningu finnum við kennslufyrirkomulagið sem þér hentar.

Kennslupakkar

Kennslu pakkar eru í boði fyrir þá sem eru í tímum eingöngu fyrir kl. 15:00, hafið samband  og fáið tilboð.

30 mínútur

8.000 kr.

  • Fyrir 1
  • Góður tími fyrir þá sem hafa komið áður

45 mínútur

12.000 kr

  • Fyrir 2 saman
  • Góður tími fyrir 1 í video eða fyrsta tíma

45 mínútur

12.000 /15.000kr

  • Tími í golfhermi
  • Tími fyrir 1 er 12.000 kr.
  • Tími fyrir 2 er 15.000 kr.